Tálknafjörður: Ísinn farinn úr innsiglingunni

Ísspöngin sem lokað hefur höfninni á Tálknafirði síðust tvo daga er nú horfinn þannig að nú komast báta á sjó og til löndunar.

Vegna þessa komst beitningsvélarbáturinn Indriði Kristins BA ekki til heimahafnar á Tálknarfirði í gær og landaði því í Ólafsvík í gær.

Afli bátsins var un 14 tonn í tvær lagnir

DEILA