Ísland Áður Fyrr

Ísland Áður Fyrr er vefsíða tengd Facebook sem auðveldar flokkun og leit gamalla ljósmynda af Íslandi.

Myndirnar eru merktar staðsetningu og tímasetningu ásamt stuttri textalýsingu og því auðfundnar notendum aftur og aftur.

Ný og endurbætt útgáfa af ljósmynda-kortavefnum Ísland Áður Fyrr (www.iaf.is) hefur nýlega verið sett í loftið og er óskað eftir því að notendur koma með ábendingar um það sem betur má fara.

Ísafjörður er sá staður sem á flestar myndir og á það sér eðlilegar skýringar.

DEILA