Umferð um Dýrafjarðargöng

Frá því að Dýrafjarðargöng voru opnuð þann 25. október hefur umferð um göngin verið mismikil eftir dögum.

Umferðin var áberandi meiri fyrstu fjórar vikurnar en verið hefur nú í desember.

Flest ökutæki fóru að sjálfsögðu í gegnum göngin fyrsta daginn en þá vor þau 827.

Þann 31. október var umferðin 289 bílar og þann 8. nóvember 206.

Minnst var umferðin 2 desember þegar 14 bílar ókum göngin og daginn eftir þegar þeir voru 23.

DEILA