Ísafjörður: Jólin í Safnahúsinu

Jólasýning Safnahússins er á sínum stað á aðventunni þar sem sjónum er beint að ýmsum jólaóvættum og skrítum jólahefðum um víða veröld.

Þar sem aðgangur að húsinu er takmarkaður vegna sóttvarnareglna þá þarf að hafa samband fyrirfram og panta tíma til að skoða sýninguna.

Það er einfalt að hringja í síma 450 8220 og bóka heimsókn.

DEILA