Skiljum ekkert eftir

Kjarninn heldur úti fjölbreyttum hlaðvarpsþáttum eða eins og segir á heimasíðu Kjarnans „ Í hlaðvarpi Kjarnans má finna fjölbreytta þætti um allt frá pólitík til heiðarlegs skyndibita eða nýjustu græjunnar“.  Í þætti sem gefinn er út þann 17. júlí er farið yfir framkvæmdir og byggingar og hvernig er hægt að takmarka mengun og sóun.

Og fyrir þá sem hafa áhuga á að gera betur í umhverfismálum eru fleiri þættir sem allir hefjast á „Skiljum ekkert eftir“

bryndis@bb.is

DEILA