Krummi og kría- Ný verslun í Bolungarvík

Krummi og Kría er ný verslun í Bolungarvík.

Verslunin selur notaðar vörur og föt.

Hægt er að leigja bás eða hillu og við seljum vörurnar þínar segir í tilkynningu frá versluninni.

Verslunin er staðsett á Vitastíg 1 Bolungarvík, milli Kjörbúðarinnar og Drymlu.

Opnunartími er virka daga frá
14-18 og laugardaga frá 11-14.

Þeir sem vilja panta bás, vinsamlegast hafi samband í PM á facebooksíðu.
https://www.facebook.com/Krummiogkria13

DEILA