Knattspyrna: Vestri – Leiknir R. – Horfum HEIMA

Þá er komið að næsta heimaleik Vestra en liðið á leik við Leikni Reykjavík í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 og eru engir áhorfendur leyfðir.

Skellum okkur því í sófann og horfum heima.

https://www.youtube.com/watch?v=HDYaThEhoPM

Það er mikið tekjutap af því að þurfa loka vellinum, viljum við því bjóða þeim sem vilja, að leggja andvirði aðgöngumiðans inn á reikning knattspyrnudeildar og styðja við deildina á þessum erfiðu tímum, segir í tilkynningu frá Vestra.

Hægt er að millifæra á eftirfarandi reikning:
0154-15-250303
4701025270

DEILA