Þjóðmenningarbýlið – hirðingjatjaldið á Ströndum.

Opið hús verður í þjóðmenningarbýlinu í Seljanesi í Árneshreppi um næstu helgi.

Sú sem tekur á móti gestum er Bergrún Anna Hallsteinsdótti nemandi í sjónrænni mannfræði í Freie Universitat í Berlin. Berglind ólst upp í Nýja Sjálandi en flutti til Íslands árið 2007.

Hún er áhugasöm að hitta sem flesta sem geta sagt henni frá Hvalá en það er viðfangsefni sem hún er sérstaklega að skoða

Einnig verður hægt að sjá sútun á kindaskinni úr sveitinni þar sem elstu aðferð við sútun sem vitað er um (brain-tanning) er notuð.

Hægt er að hafa sambandi við tölvupósti á bergrun.annah@gmail.com, eða í síma á 7618075.

DEILA