Aðalheiður S. Eysteinsdóttir í Listasafni Samúels

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir hefur dvalið undanfarna viku í Selárdal og unnið verk í samtali við verk Samúels Jónsonar.

Hún verður með sýningu næsta laugardag, 27. Júní kl. 11.00 – 13.00.

Sýningin er afrakstur þessarar viku vinnu og stendur aðeins í þessa tvo tíma.

Boðið verður uppá heita súpu til hádegisverðar.

Yfirskrift sýningarinnar er Samtal.

DEILA