Ísafjörður – Bæjarmálafundur D-listans á morgun

Bæjarfulltrúar D listans í Ísafjarðarbæ efna til fundar í Dokkunni þriðjudagskvöldið 3. des. kl. 20:15

Þema fundarins verður Skipulags- og mannvirkjanefnd.
Bæjarfulltrúar fara stuttlega yfir stöðu mála í bæjarstjórn.
Fulltrúar XD í Skipulags- og mannvirkjanefnd fara yfir stöðu mála hjá nefndinni.
Umræður um málefni Skipulags- og mannvirkjanefndar.

DEILA