Riddarar Rósu hlaupa í dag

Annað vetrarhlaup Riddara Rósu verður haldið fimmtudaginn 7. nóvember og hefst hlaupið klukkan 18.00 við Torfnes
Hægt verður að velja um að hlaupa 5 eða 3 km vegalengd en hlaupið verður eftir göngustígnum frá Torfnesi og endað á sama stað
Skráning verður á netinu þegar nær dregur hlaupi en einnig verður hægt að skrá sig á staðnum frá klukkan 17.30
Nú er um að gera fyrir alla hlaupara á svæðinu að reima á sig skóna og taka þátt.

DEILA