Logi og Guðjón í Heimabyggð

Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Guðjón S. Brjánsson alþingismaður verða með opinn fund á kaffihúsinu Heimabyggð Aðalstræti 22 Ísafirði í kvöld, þriðjudag kl. 20:00.

Rætt veður um bæjarmálefnin, samgöngumál, kjaramál, málefni sveitarfélaga, heilbrigðismál, rekstrarumhverfi fyrirtækja og margt fleira.

Tilvalið tækifæri til að ræða stöðuna í stjórnmálum!

DEILA