ARNA: Gríska jólajógúrtin komin í verslanir

Það mark­ar alltaf ákveðin tíma­mót í aðdrag­anda aðvent­unn­ar þegar að jólajóg­úrt­in frá Örnu í Bolungarvík kem­ur í versl­an­ir.

Jólajóg­úrt­in er með epl­um og kanil­bragði og er í miklu upp­á­haldi hjá ansi mörg­um sem bíða komu henn­ar spennt­ir á hverju ári.

Jóg­úrt­in kem­ur þó ein­göngu í tak­mörkuðu upp­lagi þannig að það borg­ar sig að hafa hraðar hend­ur til að missa ekki af dá­semd­inni.

DEILA