Einarshúsið Bolungarvik: Nýr eigandi.

Einarshús í Bolungavík. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson

Núverandi eigendur hafa selt hús og rekstur í heild sinni og verður síðasti viðburður þeirra í húsinu á laugardaginn kemur.
Kaupandinn er Arnar Bjarni Stefánsson borinn og barnfæddur Bolvíkingur sem síðustu áratugi hefur verið búsettur í Reykjavík þar sem hann hefur meðal annars starfað hjá Dominos á Íslandi og séð um rekstur á eldhúsi IKEA í Garðabæ.

DEILA