Komin lykkja fyrir gönguskíðafólk

Loksins er kominn snjór og starfsfólk skíðasvæðisins vinnur að opnun þeirra. Í dag er unnið að opnun á Seljalandsdal þar er ekki komin afgreiðsla en unnið er að opnun brautar. Troðari er að reyna koma 3.3km inn en meðan hann vinnur það er 1k lykja til að hita sig upp fyrir komandi vetur.

Tungudalur: þar er verið að hengja á lyftur jójó en einhvað fór lítið fyrir snjónum í rokinu sem var. Vonumst er samt eftir því að það styttist með hverjum deginum í að hægt verði að opna þar.

DEILA