Vesturgata í þættinum Eldhugar

Frá fjallahjólreiðakeppninni 2017.

Í sjónvarpsþættinum Eldhugar á Hringbraut í gær var rætt við Pálmar Kristmundsson á Þingeyri og Vesturgatan skoðuð. Þáttastjórnandinn Pétur Einarsson fór á Þingeyri og hitti Pálmar sem sagði frá tilurð fjallahjólakeppninnar sem þar er haldin en Vesturgatan er með erfiðustu fjallgötu á landinu. Þennan þátt má horfa á hér.

Sæbjörg

sfg@bb.is

DEILA