Ekkert ferðaveður á Steingrím, möguleiki á snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð

Frá Steingrímsfjarðarheiði.

Samkvæmt nýjustu fréttum frá Vegagerðinni er mögulegt að snjóflóðahætta verði seinna í dag á Súðavíkurhlíð. Þá er Snjóþekja eða hálkublettir er á flestum leiðum. Þæfingur og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði og ekkert ferðaveður. Stórhríð er á Þröskuldum. Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði eru lokaðar. Ófært er á Klettsháls.

Sæbjörg

DEILA