Djúpvegur lokaður í Álftafirði

Djúpvegur er lokaður við Kambsnes í Álftafirði, þar sem fluttingabifreið þverar veginn. Vegna veðurs og færðar verður ekki hægt að losa hana af vettvangi fyrr en á morgun.

DEILA