Fólkið á bak við fiskeldið

Gunnur Björnsdóttir.

Ég heiti Gunnur og er verkstjóri vinnslu Arnarlax. Ég flutti hingað með Almari manninum mínum og Óla syni mínum fyrir um 3-4 árum, síðan þá hefur eitt barn bæst við. Við elskum þennan litla og kröftuga bæ og ég get ekki ímyndað mér betri stað til að ala upp börnin okkar. Arnarlax og bærinn hafa gefið mér svo mikið síðustu ár, ég vil ekki neyðast til að kveðja.

DEILA