Fólkið á bak við fiskeldið

Hjalti Jónsson.

Ég heiti Hjalti Jónsson og ég vinn hjá seiðastöð Arnarlax, Bæjarvík á Tálknafirði. Konan mín starfar á skrifstofu Arnarlax. Við búum á Bíldudal með börnunum okkar og þar eigum við hús. Á Bíldudal viljum við búa.

DEILA