Fólkið á bak við fiskeldið

Jónas Snæbjörnsson.

Ég heiti Jónas og vinn sem svæðisstjóri í sjódeild Arnarlax. Uppalinn í Tálknafirði, brottfluttur og flutti aftur heim með fjölskylduna árið 2014. Lærði fiskeldisfræði á Hólum árið 2015-2016. Hef verið svæðisstjóri síðan í apríl 2017. Fyrir ári síðan keyptum við okkur einbýlishús í Tálknafirði og erum komin til að vera.

DEILA