Kæru lesendur bb.is. Nú þegar Verslunarmannahelgin er að ganga í garð ætlar bb að skreppa í ofurlítið helgarfrí og fréttaflutningur verður því í lágmarki yfir helgina og fram á þriðjudag. Ef eitthvað aðkallandi kemur upp á, eldgos á Vestfjörðum, stöðugar flugferðir á Ísafjörð eða ný jarðgöng undir Dynjandisheiði þá er hægt að hafa samband í 857 4560. Annars óskum við ykkur góðrar helgar og farið varlega í umferðinni.
Sæbjörg Freyja Gísladóttir