Umferðartafir í Breiðadalsgöngum

Vegna vinnu við vatnsvarnir gætu orðið lítilsháttar umferðartafir í Breiðadalslegg (til/frá Önundarfirði) yfir nóttina virka daga, frá miðnætti til kl. 7:00. – Óljóst er hversu langan tíma þetta tekur en nú fer að styttast í verklok. Þetta hefur ekki áhrif á umferð milli Súgandafjarðar og Skutulsfjarðar.

Sæbjörg

bb@bb.is

DEILA