Breiðadalsgöng lokuð frá kl 22 á sunnudaginn

Vegna vinnu við malbiksframkvæmdir í Breiðadals og Botnsheiðar göngum verður Breiðadalsleggur gangana lokaður frá kl. 22:00 sunnudaginn 22 júlí til kl. 07:00 að morgni mánudagsins 23. júlí. Opið verður milli Ísafjarðar og Suðureyrar.

Sæbjörg

bb@bb.is

DEILA