Kólnar um miðja vikuna

Það verður allhvass eða hvass vindur á vestanverðu landinu í dag. Suðaustan 13-20 m/s á Vestfjörðum og hiti 2-7 stig. Minni vindur á morgun en annars svipað veður. Í hugleiðungum veðurfræðings segir að að á miðvikudag kólnar smám saman á landinu og gera spár ráð fyrir að það geti snjóað dálítil norðvestantil á landinu.

Síðan er að sjá að norðaustanáttin taki yfirhöndina með éljum fyrir norðan og austan og frysti um allt land.

DEILA