Oddi er framúrskarandi fyrirtæki

Oddi hf á Patresfirði er meðal þriggja vestfirskra fyrirtækja sem styrkja hjálparstarf í Úkraínu.

Oddi hf. á Patreksfirði er framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt úttekt Creditinfo. „Við erum bæði glöð og stolt af því að vera framúrskarandi fyrirtæki 2017 og erum þar með í hópi einungis 2,2% fyrirtækja af þeim rúmlega 38.500 sem skráð eru í hlutafélagaskrá samkvæmt Creditinfo. Þetta getum við ekki síst þakkað okkar góða starfsfólki,“ segir í frétt á vef Odda.

Síðustu ára ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Að þessu sinni komust 2,2% fyrirtæki á listann af þeim rúmlega 38.500 sem skráð eru í hlutafélagaskrá.

DEILA