Umboðsmenn jólasveinka

Skipulagsefnd jólasveinsins hefur fundað og óskar nú eftir skilaboðum frá foreldrum góðra barna um hvenær þeir óski afhendingar á jólapökkum. Hægt er að spjalla við jólasveininn á Þorláksmessu og á aðfangadag verður sveinki á ferðinni um bæinn.

Björgunarfélag Ísafjarðar brást snarlega við hjálparbeiðni Grýlu og sona hennar og hefur tekið að sér að annast skipulagninguna.

 Grýla

 

 

DEILA