Fimm ára á sundnámskeiði

Í desember luku nokkur fimm ára börn sundnámskeiði sem endaði svo með fallegri sýningu fyrir foreldra og aðra aðdáendur. Að sögn Margrétar Eyjólfsdóttur þjálfara stóðu þau sig mjög vel og fengu verðskulduð verðlaun fyrir frammistöðuna.

DEILA