Fannst látin

Í gærmorgun voru björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum kallaðar út til leitar að fullorðinni konu sem virðist hafa farið fótgangandi af dvalarstað sínum í Bolungarvík í nótt eða snemma í morgun.

Um hádegisbil fann björgunarsveitarfólk konuna við höfnina í Bolungarvík. Hún reyndist látin.

Andlát konunnar er ekki talið hafa borið að með saknæmum hætti en ekki er hægt að greina frá nafni hennar en fjölskyldu og nánustu ættmennum er kunnugt um andlátið.

bryndis@bb.is

DEILA