Tuttugu ára Hlíðarvegspúkar

Hlíðarvegspúkar

Næstkomandi laugardag ætla Hlíðarvegspúkar að koma saman eins og þeir hafa gert undanfarin 20 ár. Að þessu sinni er hittingurinn í Kiwanishúsinu og hefst kl. 18:00. Að sögn Bjarndísar Friðriksdóttur  yfirpúka verður þetta kaffi og skemmtikvöld og einhverjar líkur eru á því að Benni Sig mæti í gleðskapinn.

bryndis@bb.is

DEILA