Þær Þórunn Hafdís Stefánsdóttir, Friðmey Hekla Gunnlaugsdóttir og Sophia Kristín Halldórsdóttir dönsuðu á Silfurtorginu og gengu síðan í hús og söfnuðu peningum sem þær færðu Rauða krossinum. Allt fé sem börn á Íslandi safna á þennan hátt fer til Sómalíu þar sem Rauði krossinn á Íslandi er að byggja fjölskylduhús fyrir munaðarlaus börn.
bryndis@bb.is