Betri afkoma en í fyrra

Afgangur frá rekstri Vesturbyggðar fyrstu níu mánuði ársins var 32,7 milljónir kr. Á sama tímabili í fyrra var 21,4 milljóna kr. afgangur af rekstrinum. Fjárfestingar voru 216,4 milljónir kr á fyrstu níu mánuðum 2017 borið saman við 214,8 milljónir kr. á sama tímabili í fyrra.

smari@bb.is

DEILA