Opið hús á Hlíf

Eins og mörg undanfarin ár verður Kvenfélagið Hvöt Hnífsdal með opið hús á Hlíf á morgun kl. 20:00

Þar verður boðið uppá kaffiveitingar og skemmtiatriði og að sjálfsögðu eru allir eldri borgarar í bænum velkomnir.

Hér að neðan eru allnokkrar myndir úr safni bb.is sem teknar eru við hin ýmsu tækifæri á Hlíf en af þeim má sjá að oft er gaman á þessum bæ.

This slideshow requires JavaScript.