Hvalfjarðargöng lokuð í þrjár nætur

Vegna viðhalds og hreingerninga eru Hvalfjarðargöng lokuð aðfaranætur þriðjudags, miðvikudags og fimmtudags í þessari viku, frá miðnætti til kl. 6:00 að morgni. Þetta mun vera árlegur viðburður að vori og hausti og lokunin því hefðbundin.

bryndis@bb.is

DEILA