Between Mountains á Iceland Airwaves

Vestfirsku tónlistarkonurnar Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Guðmundsdóttir sem komu, sáu og sigruðu Músíktilraunir í byrjun árs láta nú ljós sitt skína á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, dagskáin er þétt og hefst í dag:

31.10.17- Hitt húsið- 18:30
1.11.17- Grund dvalar- og hjúkrunarheimilið- 10:15
1.11.17- KEX Hostel- 13:00
1.11.17- Sólon Bistro- 19:00
2.11.17- Víking Brewery Reykjavík- 14:00
3.11.17- Bíó Paradís- 13:00
3.11.17- Hitt Húsið- 19:30
3.11.17- Fríkirkjan (on venue) 21:00
4.11.17- Landsbankinn (Reykjavík)- 15:00
5.11.17- Gaukurinn (on venue) 22:30

Fylgjast má með tónlistarviðburðum Between Mountains á Facebooksíðu hljómsveitarinnar.

DEILA