Bæjarins besta kemur út í dag

21. tölublað Bæjarins besta mun læðast inn um lúgurnar í dag og á morgun og löngu sumarfríi er lokið. Fuglinn er magur en stefnan tekin á að fitna þegar líður að jólum. Blaðið mun koma vikulega í október, tvisvar í nóvember og tvisvar í desember. Við minnum á að það er alltaf pláss fyrir skemmtilegt efni og auglýsingar.

Nálgast má vefútgáfu blaðsins hér eða með því að klikka á myndina.

bryndis@bb.is

DEILA