Undirbúningur stjórnmálaflokka fyrir kosningar hafinn

.

Píratar hafa ákveðið að hafa opið prófkjör um allt land, framboðsfrestur í öllum kjördæmum rennur út laugardaginn 23. september kl. 15:00 og hefst kosning í kosningakerfi Pírata sama dag og mun standa í viku. Í Norðvesturkjördæmi verður opið prófkjör þar sem allir skráðir Píratar á landsvísu geta kosið og er það fyrirkomulag í öllum kjördæmum nema Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi.

Kjördæmisráð Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi mun funda á laugardaginn og þar verður aðferð við val á framboðslista valinn.

bryndis@bb.is

DEILA