Nýstárlegri hraðahindrun/gangbraut hefur nú verið komið upp á Hafnarstrætinu á Ísafirði, hún minnir örlítið á pappalöggurnar frægu sem stillt var upp á Reykjanesi um árið, þær vöktu ekki mikla lukku. Hraðahindrunin/gangbrautin er nokkurs konar sjónhverfing og hefur þann kost að geta með engu móti skaðað bila sem yfir hana keyra.

bryndis@bb.is

DEILA