Íbúum á Flateyri bent á að sjóða vatnið

Allir sem vettlingi geta valdið eru velkomnir á Flateyri á laugardaginn.

Ísafjarðarbær beinir því til íbúa Flateyrar að sjóða vatnið í dag. Ástæðan er vegna vinnu Orkubús Vestfjarða er ekki hægt að tryggja að geislunarbúnaður verði í gangi í dag. Þar að auki eru miklar rigningar sem getur spillt neysluvatni.

Vonast er til að tækin verði kominn inn klukkan 19:00 í dag.

Nánari upplýsingar veitir þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar.

bryndis@bb.is

DEILA