Réttað fjórðu helgina í september

Fyrri leitir í Ísafjarðarbæ verða dagana helgina 23. – 24. september og seinni leitir helgina 7. -8. október 2017. Fjallskilanefnd Ísafjarðarbæjar mælist til að fé úr seinni leitum verði ekki sleppt í haga fyrr en eftir 15. október. Fjallskilanefnd hefur ákveðið réttardaga árið 2018 og verða fyrr leitir helgina 22. – 23. september og seinni leitir 6. – 7. október.

DEILA