Kona í sjálfheldu fyrir ofan Ísafjörð

Mynd úr safni, frá björgun ferðamenna úr Eyrarfjalli

Björgunarsveitin á Ísafirði var boðuð út um klukkan fjögur til að aðstoða konu sem hafði farið í göngu í fjalllendi fyrir ofan Ísafjörð og lenti í sjálfheldu í bratta.

Björgunarsveitarmenn eru komnir að konunni og eru að aðstoða hana niður.

bryndis@bb.is

DEILA