Svartalogn

Svartalogn í Dýrafirði. Mynd: Davíð Davíðsson

Veðurstofan segir 11°hita vera á Ísafirði og þykir það jafnvel gott á þessu annars sérstaka sumri. Það má búast við hægviðri og súld í dag en líkur eru á þurrum degi á morgun og jafnvel 15°hita þó ekki sé búist að sólin láti mikið sjá sig.

Hið vestfirska logn hefur ekki svikist um þrátt fyrir allt og meðfylgjandi mynd tók Davíð Davíðsson af svartalogni Dýrafjarðar í gær.

bryndis@bb.is

DEILA