Matthías skorar á 98. mínútu

Matthías Vilhjálmsson. Mynd: Ole Martin Wold

„Eitt af mínum bestu mörkum“ er haft eftir ísfirðingnum Matthíasi Vilhjálmssyni í norskum miðlum eftir glæsilegt mark með liði sínu Rosenberg á móti Dundalk í gær. Matthías byrjaði á bekknum en skipt inn á í lok leiksins og skallaði þetta líka glæsilega mark í framlengingu og tryggði liði sínu sigur.

DEILA