Lokaleikurinn hjá stelpunum

Mynd: visir.is

Íslenska landsliðið leikur sinn lokaleik á Evrópumóti landsliða í fótbolta í kvöld. Því miður eiga þær ekki möguleika á að halda áfram en lofa engu síður að leggja sig allar fram og „klára mótið með “ eins og segir á ruv.is í dag.

Í A riðli liggur fyrir að Holland og Danmörk eru komin áfram og í B riðli eru það Þýskaland og Svíþjóð sem halda áfram í 8-liða úrslit. Í C riðli ráðast úrslit í dag og sömuleiðis í D riðli, þar er það aðeins England sem er örugg áfram.

Leikurinn hefst kl. 18:45 og er sýndur beint á RÚV

bryndis@bb.is

 

DEILA