Leit við Galtarvita

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út til leitar á ellefta tímanum í kvöld.  Par sem ætlaði að ganga frá Bolungarvík að Galtarvita og þaðan í Selárdal skilaði sér ekki á réttum tíma og var því hafin leit. 

 Svæðið sem um ræðir er nokkuð erfitt yfirferðar en alls eru sjö hópar björgunarmanna lagðir af stað til leitar. 

DEILA