Ábending frá veðurfræðingi

Blindbylur verður á Steingrímsfjarðarheiði og á hálsunum á sunnanverðum Vestfjörðum fram undir kl. 22 í kvöld.  Annars hefur náð að hlána víðast hvar, nema að skafrenningur er vaxandi á Öxnadalsheiði.  Undir Hafnarfjalli er áætlað að vindur gangi niður í kvöld á milli kl. 21 og 22 um leið og skil lægðarinnar ganga yfir.

bryndis@bb.is

DEILA