„Samgönguráðherra svíkur landsbyggðina“

Gunnar Bragi Sveinsson.

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, hefur óskað eftir því að þingmenn kjördæmisins hittist hið fyrsta ákvörðunar Jóns Gunnarsonar samgönguráðherra um niðurskurð til samgöngumál sem mikið hefur verið rætt um í fjölmiðlum. Gunnar Bragi er í umhverfis- og samgöngunefnd og hefur einnig óskað eftir því að ráðherran verði kallaður fyrir nefndina. „Samgönguráðherra svíkur landsbyggðina,“skrifar Gunnar Bragi á Facebook.

smari@bb.is

DEILA