Umhleypingar næstu daga

Veðurspá fyrir Vestfirði í dag kveður á um suðvestan 13-20 m/s og súld eða rigningu. Það dregur úr úrkomu og vindi og í kvöld má búast við vestan 10-18 m/s og þurru veðri. Hiti 1 til 6 stig. Á vef Veðurstofu Íslands má sjá að umhleypingar verði á landinu næstu daga. Hlýindi í dag, frost á morgun, hita ofan við frostmaki og rigningu á miðvikudag, en frosti aftur á fimmtudag.

Á Vestfjörðum er hálka eða á mörgum leiðum. Snjóþekja er á Þröskuldum.

annska@bb.is

DEILA