Brotnir staurar í Hrafnseyrarlínu

Mynd: Orkubú Vestfjarða

Á gamlársdag fóru línumenn OV eldsnemma til viðgerða á Hrafnseyrarlínu, Vitað var um einn staur brotinn en þegar komið var á staðinn reyndist annar vera brotinn líka. Gert var við þá tvo og varaafl keyrt á meðan. Á leið til byggða aftur kom í ljós að vír var slitinn úr upphengju á Hrafnseyrarheiði og var því kippt í lag.

Mynd: Orkubú Vestfjarða

 

 

 

 

 

 

 

bryndis@bb.is

DEILA