Smáauglýsingar

Námskeið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða í september.
Íslenska fyrir útlendinga stig 1a og 3a
Samskipti á vinnustað
Húmor gleði og hamingja á vinnustað og mikilvægi þess að þekkja STYRKLEIKA sína og annarra – námskeið með Eddu Björgvins.
TRE – leið til að vinna á spennu streitu og áföllum
Njótum að nærast
Vekjum athygli á að margir starfsmenntasjóðir greiða þátttökugjöld fyrir sitt fólk.
Skráning og upplýsingar hjá Fræðslumiðstöðinni í síma 456 5025 og á www.frmst.is


 


Hjólabækurnar
Nú eru bara allir sem vettlingi geta valdið úti að hjóla!
Sáuð þið ekki Macron Frakklandsforseta og Lars Lökke í Danmörku?
Hjólabækurnar allar 5 frítt með Íslandspósti 7,500 kr.
Ein góð bók fylgir í kaupbæti.
Vestfirðir – Vesturland – Suðvesturland – Árnessýsla – Rangárvallasýsla
Skaftafellssýslur í bígerð hjá Smára okkar.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is


Viltu skrá smáauglýsingu? Hafðu samband á bb@bb.is